top of page

Þjónusta

1

Viðtal 

Við setjumst niður og ræðum hvað þið eruð að leita eftir. Hvort ég geti aðstoðað ykkur og hversu mikla aðstoð þið mynduð vilja frá mér. 

Tekur allt að 1 klst

​​

Áframhald

Skoðun á rýminu með þér/ykkur,  förum yfir hugmyndir og hugsanlegar lausnir. Gott að vera vel undirbúin með þær hugmyndir og áherslur sem skipta ykkur máli.

​​​

(90mín) 25.000 kr + vsk

2

Skipulag

Skipulagsteikningar.

Endurskipulag á einstaka rýmum eða heilum húsum/íbúðum.

Fer eftir stærð rýmis/húss/íbúðar

Unnið á tímagjaldi

12.000 kr + vsk  pr/klst*

3

Lýsing

Lýsingarhönnun og skipulagsteikningar fyrir lýsingu.

Lýsingarhönnun á einstaka rýmum eða heilum

húsum/íbúðum.

Fer eftir stærð rýmis

Unnið á tímagjaldi

12.000 kr + vsk  pr/klst*

 

Lágmarks tímafjöldi 6 klst

4

Innréttingar

Hönnun á innréttingum, fataskápum og teikningar.

Hönnun á einstaka rýmum eða heilum húsum/íbúðum.

Fer eftir stærð rýmis

Unnið á tímagjaldi

12.000 kr +vsk  pr/klst*

Lágmarks tímafjöldi 10 klst​

5

Heildar hönnun rýmis

Heildar hönnun á rýmum.

Skipulag, lýsing, loka útlit, innréttingar og húsgögn

Fer eftir stærð rýmis

Unnið á tímagjaldi

12.000 kr +vsk  pr/klst*

Lágmarks tímafjöldi 15 klst​

6

Heildar hönnun 

Heildar hönnun á húsi/íbúð.

Skipulag, lýsing, loka útlit, innréttingar, húsgögn.

Fer eftir stærð

Unnið á tímagjaldi

12.000 kr +vsk  pr/klst*

bottom of page