top of page

 Hugmynd að Veruleika

Rakel Halldórsdóttir kláraði Residental Interior Designer ágúst.2024

 hjá KLC School of Design/ West Dean sem er staðsettur í

Chicheester, West Sussex í Bretlandi.

Rakel Halldórsdóttir

Rakel .H

Rakel Halldórsdóttir

RHH 
Stofnað Ágúst.2024

Hef einstaklega gaman af því að finna lausnir og skipulag sem hentar fyrir hvert og eitt rými. Það eru óteljandi hugmyndir og lausnir sem getur gert minnstu rýmin áhugaverð og skemmtileg. Það sem er mér efst í huga er að rýmið sé þægilegt í notkun, gott skipulag og allir hlutir hafa notagildi og ef það hefur ekki notagildi að það sé fallegt og gerir rýmið skapandi og skemmtilegt. RHH var stofnað formlega 1.ágúst 2024

Brúnás Innréttingar
Framleiðsla og sýningarsalur
Egilsstaðir

 

Janúar 2018 - Apríl 2023

Hönnuður-Teiknari og sölumaður fyrir Brúnás Innréttingar. Margvísleg verk koma inn til Brúnás og tengjast þau öllum rýmum heimilisins með einhverskonar skápa eða innréttingar. Að finna bestu lausnina fyrir hvert og eitt rými skiptir gríðarlega miklu máli að velja og hafna þeim kostum og göllum sem fylgir hverri lausn.

bottom of page