top of page

Skilmálar Verslunar

Upplýsingar um seljanda:
RHH Innanhússhönnun

kt: 190988-2289, Skólavegur 50a, 750 Fáskrúðsfjörður.
Virðisaukaskattsnúmer: 153843

Greiðsla:
Hægt er að greiða vörur í vefversluninni með eftirfarandi hætti:
Greiðslukort: Með VISA eða MASTERCARD í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd. Google Pay og Apple Pay.

Verð á vöru og sendingakostnaður: RHH áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð í vefverslun eru gefin upp með virðisaukaskatti en sendingakostnaður bætist við áður en greiðsla fer fram. 

Sending: Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. RHH ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá RHH til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

 

Upplýsingar viðskiptavina:
Við pöntun fyllir kaupandi út upplýsingar um nafn, tölvupóstfang og heimilisfang. 
Við pöntun samþykkir kaupandinn að þessar upplýsingar fari í viðskiptavinagagnagrunn okkar. 

RHH ábyrgist að farið sé með þessar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær verði ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Trúnaður:
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

bottom of page