top of page

Hvítur kertasandur og kveikiþráður. Kemur í þremur stærðum 200g - 400g - 600g.

Kertasandur

SKU: 364215375135191
6.200krPrice
Quantity
  • Uppgvötaðu endalausa möguleika með kertasandi. Breyttu auðveldlega hvaða íláti sem er, hvort sem það er gömul kertakrukka eða einföld skál, í fallegt perlukerti. Það er fjölhæft, klístrast ekki og kemur með kveiki sem auðvelt er að skipta um.

    Kertasandurinn er vísvitandi ilmlaus, sem gefur þér frelsi til að persónugera ilm perlukertisins. Bættu einfaldlega nokkrum dropum af uppáhalds ilmkjarnaolíunni þinni eða ilmolíu við kveikinn áður en þú kveikir á honum. Mundu að gæta varúðar, þar sem olíur eru mjög eldfimar og ætti aldrei að bæta þeim út í brennandi perlukerti.

    Notum eiturefnalaus vegan plöntubundið kertaduft og stöðugan náttúrulegan bómullarkveik fyrir hreina og sektarkenndarlausa kertaupplifun

bottom of page